Thiago í Vellinum: Núnez er bardagamaður

ÍÞRÓTTIR  | 6. nóvember | 23:43 
Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcantara var til viðtals hjá Tómasi Þór Þórðarsyni, Bjarna Þóri Viðarssyni og Eiði Smára Guðjohnsen í Vellinum á Símanum Sport í gær.

Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcantara var til viðtals hjá Tómasi Þór Þórðarsyni, Bjarna Þóri Viðarssyni og Eiði Smára Guðjohnsen í Vellinum á Símanum Sport í gær. 

Liverpool vann 2:1-útisigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Thiago talaði um að þetta væri góður sigur og lykillinn að sigrinum væri að leikmennirnir spiluðu leikinn sem þeir vildu spila. 

Eiður spurði miðjumanninn svo út í Darwin Núnez og hvernig hann smylli inn í liðið. Thiago hrósaði honum mikið og kallaði hann bardagamann en sagði að þetta tæki allt sinn tíma.

Viðtalið má sjá í heild sinni, á ensku, í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann Sport.

Þættir