Kínverjar tjá sig um aukinn fólksfjölda

ERLENT  | 8. nóvember | 15:46 
Íbúar í Peking, höfuðborg fjölmennustu þjóðar heims, Kína, tjá sig um aukinn fólksfjölda í heiminum í meðfylgjandi myndskeiði AFP-fréttastofunnar.

Íbúar í Peking, höfuðborg fjölmennustu þjóðar heims, Kína, tjá sig um aukinn fólksfjölda í heiminum í meðfylgjandi myndskeiði AFP-fréttastofunnar.

Reiknað er með því að fjöldi jarðarbúa nái átta milljörðum um miðjan nóvember.

Þættir