Grænn klæðnaður í tísku í Úkraínu

ERLENT  | 10. nóvember | 15:51 
Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, hefur gefið ákveðinn tískutón með því að klæðast eingöngu grænum kakí-klæðnaði síðan Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar.

Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, hefur gefið ákveðinn tískutón með því að klæðast eingöngu kakí-fötum í grænum herlitum síðan Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar.

Á þeim átta mánuðum sem eru liðnir síðan þá hefur úkraínskur almenningur fetað í fótspor hans.

Þættir