Þegar rafmagnið fór af karnivalinu

FÓLKIÐ  | 11. nóvember | 11:20 
Stemningin var gríðarleg á karnivalinu á Klapparstíg á Menningarnótt 2022. Svo gríðarleg að um tíma fór rafmagnið af og hljóð og ljós duttu út. Dj. Margeir lét það þó ekki á sig fá og dansþyrstir gestir ekki heldur sem héldu partíinu gangandi þar til rafmagnði kom aftur á.

Stemningin var gríðarleg á karnivalinu á Klapparstíg á Menningarnótt 2022. Svo gríðarleg að um tíma fór rafmagnið af og hljóð og ljós duttu út.

Dj. Margeir lét það þó ekki á sig fá og dansþyrstir gestir ekki heldur sem héldu partíinu gangandi þar til rafmagnði kom aftur á. 

Allt settið má horfa og hlusta finna á Youtube.

Þættir