Mörkin: Sjö marka veisla í Lundúnum

ÍÞRÓTTIR  | 12. nóvember | 22:17 
Sjö mörk litu dagsins ljós þegar Tottenham tók á móti Leeds í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í Lundúnum í dag.

Sjö mörk litu dagsins ljós þegar Tottenham tók á móti Leeds í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í Lundúnum í dag.

Leiknum lauk með 4:3-sigri Tottenham en Leeds komst þrívegis yfir í leiknum áður en Úrúgvæinn Rodrigo Bentancur skoraði tvívegis fyrir Tottenham á lokamínútunum og tryggði liði sínu þannig sigurinn.

Leikur Totteham og Leeds var sýndur beint á Síminn Sport.

Þættir