Mörkin: Skoraði eftir 49 sekúndur

ÍÞRÓTTIR  | 13. nóvember | 17:20 
Alexis Mac Allister kom Brighton yfir gegn Aston Villa þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í Brighton í dag.

Alexis Mac Allister kom Brighton yfir gegn Aston Villa þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í Brighton í dag.

Mac Allister kom Brighton yfir eftir 49 sekúndna leik áður en Danni Ings skoraði tvívegis fyrir Aston Villa og tryggði sínum mönnum 2:1-sigur.

Leikur Brighton og Aston Villa var sýndur beint á Síminn Sport.

Þættir