Margrét Lára: Dagskipunin var skýr

ÍÞRÓTTIR  | 13. nóvember | 23:01 
Margrét Lára Viðarsdóttir og Bjarni Þór Viðarsson voru gestir Tómasar Þórs Þórðarsonar í Vellinum á Símanum Sport í kvöld.

Margrét Lára Viðarsdóttir og Bjarni Þór Viðarsson voru gestir Tómasar Þórs Þórðarsonar í Vellinum á Símanum Sport í kvöld. 

Eitt af umræðuefnum þáttarins var afar óvæntur 2:1-útisigur Brentford á Englandsmeisturum Manchester City. Ivan Toney setti bæði mörk Brentford og sigurmarkið kom alveg í blálokin. 

Margrét Lára sagði það hafa verið ásýnilegt að dagskipunin hjá Brentford liðinu hafi verið mjög skýr. Hún bætti við að þessi sigur Brentford hafi verið skýrt dæmi um það að fylgja eftir leikskipulagi. 

Umræðurnar úr Vellinum má sjá í spilaranum hér að ofan. 

Þættir