Íbúar í pólsku þorpi skelkaðir

ERLENT  | 16. nóvember | 14:22 
„Ég svaf ekkert í alla nótt,“ sagði Joana Magus, íbúi í pólska þorpinu Przewodow, þar sem tveir menn fórust í sprengingu af völdum eldflaugar í gærkvöldi.

„Ég svaf ekkert í alla nótt,“ sagði Joana Magus, íbúi í pólska þorpinu Przewodow, þar sem tveir menn fórust í sprengingu af völdum eldflaugar í gærkvöldi.

krefjast

Ekki er búið að staðfesta hvaðan eldflaugin kom en vestrænir leiðtogar telja líklegt að hún hafi komið úr úkraínsku eldflaugavarnarkerfi.

svísvitanti

Eldflaugin lenti á svæði þar sem korn er þurrkað, um sex kílómetra frá úkraínsku landamærunum.

Þættir