Idol byrjar á föstudag

FÓLKIÐ  | 21. nóvember | 11:29 
Idol-stjörnuleit hefst föstudaginn 25. nóvember. Stór hópur mætti í dómaraprufur og keppendum fækkar með hverjum þætti og enda þættirnir svo í beinni útsendingu.

Idol-stjörnuleit hefst föstudaginn 25. nóvember. Stór hópur mætti í dómaraprufur og keppendum fækkar með hverjum þætti og enda þættirnir svo í beinni útsendingu. 

Leik­ar­inn Aron Már Ólafs­son, bet­ur þekkt­ur sem Aron Mola, og fjöl­miðlakon­an Sigrún Ósk Kristjáns­dótt­ir verða kynn­ar Idolsins. Dómarar eru þau Birgitta Haukdal, Daníel Ágúst, Bríet og Herra Hnetusmjör.

Þættir