Þeir sem segja annað eru að ljúga að þér

ÍÞRÓTTIR  | 13. janúar | 15:16 
„Þú ert alveg í þínum eigin heimi,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði ís­lenska karlalandsliðsins í handknattleik, í Sonum Íslands, vefþætti mbl.is sem fram­leidd­ur er af Studio M.

„Þú ert alveg í þínum eigin heimi,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði ís­lenska karlalandsliðsins í handknattleik, í Sonum Íslands, vefþætti mbl.is sem fram­leidd­ur er af Studio M.

Synir Íslands: Aron Pálmarsson

Aron, sem er 32 ára gamall, er á sínu þrettánda stórmóti með Íslandi en hann tók við fyrirliðabandinu hjá landsliðinu árið 2020.

„Þeir sem að segjast ekki lesa neitt, kíkja á neitt eða heyra neitt tengt umræðunni, eru að ljúga að þér,“ sagði Aron.

„Þú kemst ekki hjá því að sjá einhverja hluti, hvar svo sem það er,“ sagði Aron meðal annars.

Aron er í aðalhlutverki í fimmta þætti af Sonum Íslands en hægt er að horfa á þátt­inn í heild sinni með því að smella á hlekk­inn hér fyr­ir ofan eða inn á heimasíðu þáttanna sem má nálgast hér.

 

 

Þættir