Iðar af spenningi (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 22. janúar | 11:35 
Hinn tvítugi Englendingur, Noni Madueke, gekk til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea frá PSV Eindhoven í Hollandi nýverið. Hann gerði samning til rúmlega sjö ára eða út keppnistímabilið 2029-2030.

Hinn tvítugi Englendingur, Noni Madueke, gekk til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea frá PSV Eindhoven í Hollandi nýverið. Hann gerði samning til rúmlega sjö ára eða út keppnistímabilið 2029-2030.

Madueke, sem lék miðsvæðis á vellinum, hefur með tímanum færst út á hægri vænginn. Hann er hér í skemmtilegu viðtali á æfingasvæði Chelsea. Hann segist ánægður með vistaskiptin, að hann iði af spenningi og sé spenntur fyrir framhaldinu. Madueke pælir mikið í tískunni og hann dreymir um að verða einn daginn jafn góður í fótbolta og Eden Hazard.

Viðtalið má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport.

Þættir