Gylfi: Munar gríðarlega um Casemiro

ÍÞRÓTTIR  | 22. janúar | 14:06 
Tómas Þór Þórðarson er ásamt Bjarna Þór Viðarssyni og Gylfa Einarssyni á Emirates-leikvanginum, þar sem þeir munu fjalla um stórleik Arsenal og Manchester United sem hefst kl. 16.30 í dag.

Tómas Þór Þórðarson er ásamt Bjarna Þór Viðarssyni og Gylfa Einarssyni á Emirates-leikvanginum, þar sem þeir munu fjalla um stórleik Arsenal og Manchester United sem hefst kl. 16.30 í dag.

Þeir voru staddir á grasinu fyrir leik þar sem þeir hituðu upp fyrir leikinn og fóru yfir möguleika liðanna tveggja í leiknum í dag sem og möguleika Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn.

Gylfi Einarsson sagði muna gríðarlega um Casemiro miðjumann United, en hann tekur út leikbann.

Umræðuna má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport.

Þættir