Fallegustu mörk helgarinnar (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 23. janúar | 22:01 
Eins og ávallt var fjöldi fallegra marka skoraður um liðna helgi í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Eins og ávallt var fjöldi fallegra marka skoraður um liðna helgi í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Bukayo Saka og Marcus Rashford skoruðu báðir með glæsilegum langskotum í stórslag Arsenal og Manchester United og þá skoraði Erling Haaland einkar fallegt skallamark.

Fimm fallegustu mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni má sjá í spilaranum hér að ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann Sport.

Þættir