Líflegur Arteta á hliðarlínunni (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 23. janúar | 21:49 
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, er tilfinningaríkur maður og fyrir vikið einkar líflegur á hliðarlínunni.

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, er tilfinningaríkur maður og fyrir vikið einkar líflegur á hliðarlínunni.

Af því tilefni var tekið saman myndskeið sem sýnir viðbrögð Arteta við hinum ýmsu atvikum í frábærum 3:2-sigri toppliðsins á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Myndskeiðið skemmtilega má sjá hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann Sport.

Þættir