Eiga erfitt með andardrátt í rafmagnsleysi

ERLENT  | 25. janúar | 11:29 
Afleiðingarnar af árásum Rússa á Úkraínu með tilheyrandi rafmagnsleysi hafa verið hræðilegar fyrir þá tugi þúsunda Úkraínumanna sem reiða sig á rafknúinn sjúkrabúnað til að halda sér á lífi.

Afleiðingarnar af árásum Rússa á Úkraínu með tilheyrandi rafmagnsleysi hafa verið hræðilegar fyrir þá tugi þúsunda Úkraínumanna sem reiða sig á rafknúinn sjúkrabúnað til að halda sér á lífi.

Milljónir manna hafa reglulega þurft að búa við rafmagnsleysi síðan í október.

Tetyana Venglinska átti engra annarra kosta völ en að fara með krabbameinssjúka móður sína, hina 75 ára Evu, á sjúkrahús vegna þess að hún átti erfitt með andardrátt þegar hún gat ekki notað súrefnistækið sitt í rafmagnsleysinu.

Þættir