Fallegustu mörk mánaðarins (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 1. febrúar | 7:58 
Gnægð fallegra marka voru skoruð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í janúarmánuði. Kosið verður um það fallegasta af átta mörkum.

Gnægð fallegra marka voru skoruð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í janúarmánuði. Kosið verður um það fallegasta af átta mörkum.

Daniel Podence hjá Wolves, Solly March, Danny Welbeck og Kaoru Mitoma hjá Brighton, Michael Olise hjá Crystal Palace, Marcus Rashford hjá Man. United, Bukayo Saka hjá Arsenal og Harry Kane hjá Tottenham eru allir um hituna.

Átta fallegustu mörk janúarmánaðar má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann Sport.

Þættir