Markið: Mitoma tryggði Brighton stigin þrjú

ÍÞRÓTTIR  | 4. febrúar | 22:18 
Kaoru Mitoma var hetja Brighton í naumum sigri á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á Amex-vellinum í Brighton í dag.

Kaoru Mitoma var hetja Brighton í naumum sigri á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á Amex-vellinum í Brighton í dag.

Mitoma skoraði sigurmark leiksins og það eina á 87. mínútu með laglegum skalla upp í bláhornið.

Markið ásamt helstu fær­un­um má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan, en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann Sport.

Þættir