Tilþrifin: Laglegt sigurmark Johnsons

ÍÞRÓTTIR  | 5. febrúar | 17:53 
Brennan Johnson reyndist hetja nýliða Nottingham Forest þegar liðið vann 1:0-sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Brennan Johnson reyndist hetja nýliða Nottingham Forest þegar liðið vann 1:0-sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Sigurmark Johnsons var einkar laglegt, hnitmiðað skot á lofti sem hafnaði niðri í nærhorninu.

Leeds fékk sín færi en Keylor Navas lokaði einfaldlega marki Forest í sínum fyrsta leik fyrir liðið.

Mark Johnsons ásamt helstu færunum í leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann Sport.

Þættir