Eiður: Rekur fjóra út af eða sleppir öllum

ÍÞRÓTTIR  | 5. febrúar | 20:16 
Brasilíumaðurinn Casemiro, leikmaður Manchester United, fékk beint rautt spjald fyrir að taka Will Hughes, leikmann Crystal Palace, hálstaki er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á laugardag.

Brasilíumaðurinn Casemiro, leikmaður Manchester United, fékk beint rautt spjald fyrir að taka Will Hughes, leikmann Crystal Palace, hálstaki er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á laugardag.

Arnar Gunnlaugsson og Eiður Smári Guðjohnsen ræddu atvikið í Vellinum á Símanum Sport, en þeir voru ósammála um réttmæti dómsins. Arnar sagði dóminn réttan, á meðan Eiður var ekki sannfærður.

Umræðurnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann Sport.

Þættir