Stærstu augnablik helgarinnar (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 8. febrúar | 11:17 
Það var mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um síðustu helgi og mikið var um stór augnablik.

Það var mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um síðustu helgi og mikið var um stór augnablik.

Everton vann t.a.m. óvæntan sigur á toppliði Arsenal á heimavelli, Harry Kane varð markahæsti leikmaður Tottenham frá upphafi, Manchester United vann nauman sigur á Crystal Palace og Liverpool fékk stóran skell á móti Wolves.

Stærstu augnablik síðustu helgar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann Sport.

Þættir