Fallegustu mörk umferðarinnar (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 13. mars | 13:55 
Einu sinni sem áður var fjöldi fallegra marka skoruð þegar 27. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla fór fram um helgina.

Einu sinni sem áður var fjöldi fallegra marka skoruð þegar 27. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla fór fram um helgina.

Dwight McNeil, Ben Chilwell, Patson Daka, Kai Havertz, Jack Harrison og Mateo Kovacic báru af að þessu sinni.

Lagleg mörk sexmenninganna má sjá í spilaranum hér að ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann Sport.

Þættir