Fallegustu markvörslur umferðarinnar (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 13. mars | 14:13 
Fjöldi fallegra markvarslna litu dagsins ljós þegar 27. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla fór fram um helgina.

Fjöldi fallegra markvarslna litu dagsins ljós þegar 27. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla fór fram um helgina.

Jason Steele, David Raya, Fraser Forster, Vicente Guaita, Danny Ward, Keylor Navas, David de Gea, Aaron Ramsdale, Gavin Bazunu og José Sá vörðu allir einkar laglega um helgina.

Bestu markvörslur helgarinnar má sjá í spilaranum hér að ofan.

Þættir