Heimurinn er ekki jafn hræðilegur og fólk vill meina

ÍÞRÓTTIR  | 20. mars | 15:20 
„Mér fannst Hong Kong æðisleg en það spilar kannski eitthvað inn í að ég náði mjög góðum árangri þar,“ sagði júdómaðurinn Sveinbjörn Jun Iura í Dagmálum.

„Mér fannst Hong Kong æðisleg en það spilar kannski eitthvað inn í að ég náði mjög góðum árangri þar,“ sagði júdómaðurinn Sveinbjörn Jun Iura í Dagmálum.

https://www.mbl.is/mogginn/dagmal/ithrottir/237093/

Sveinbjörn, sem er 33 ára gamall, kom víða við á færslum ferli sínum sem júdómaður en ferðaðist víða um heiminn til þess að safna stigum á heimslistanum.

„Ég lenti í allskonar ævintýrum á ferðalagi mínu um heiminn og maður hefur lent í ýmsu,“ sagði Sveinbjörn.

„Maður heldur alltaf að heimurinn sé svo hættulegur en ég upplifði það aldrei. Mér fannst ég alltaf vera öruggur.

Mér fannst heimurinn ekki jafn hræðilegur og fólk vildi meina,“ sagði Sveinbjörn meðal annars.

Viðtalið við Sveinbjörn í heild sinni má nálgast með því að smella hér eða á hlekkinn hér fyrir ofan.

Þættir