Fögru norðurljósin sem prýtt hafa næturhimininn yfir Íslandi að undanförnu gera vart við sig víðar á norðurhvelinu.
Á myndskeiðinu hér að ofan má til dæmis sjá hvernig litadýrðin lýsti upp himininn í Norður-Finnlandi í nótt.
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/03/16/bra_yfir_blam_loga_4/