INNLENT
| 11. júlí | 2:18
Í gærkvöldi var sami krabbakraninn og var notaður til að rjúfa þekjuna á brunarústunum á horni Lækjargötu og Austurstrætis fenginn til að rífa það sem uppi stóð af Hótel Valhöll á Þingvöllum er eldurinn hafði verið slökktur.