Ómögulegt fyrir samkynhneigða karla að eignast barn

ÞÆTTIR  | 10. nóvember | 9:25 
Svavar Örn Svavarsson hárgreiðslumaður segir í viðtali við Birgittu Haukdal að þótt ættleiðing til samkynhneigðra sé leyfileg á Íslandi séu fá lönd sem vilja ættleiða til samkynhneigðs pars. Þetta og staðgöngumæðrun er umfjöllunarefni þessa fyrsta þáttar af Fyrstu skrefunum.

Þættir