Gillz skeinir Nilla

ÞÆTTIR  | 9. desember | 10:27 
Gillz tekur að sér það erfiða verkefni að kjöta Nilla upp. Sælkerinn Nilli er þekktur fyrir allt annað en að taka á lóðum enda er skemmst frá því að segja að hann skítur upp á bak. Eftir erfiða æfingu tekur Gillz Nilla í smá maður á mann samræður um það hvað hann þurfi að laga til að vera harður.

Þættir