Vala Grand rænd í Köben

ÞÆTTIR  | 18. febrúar | 10:03 
Vala er mætt til Kaupmannahafnar þar sem hún heimsækir vinkonu sína. Í einni af fjölmörgu verslunarferðum Völu í Danmörku varð hún fyrir því óláni að veskinu hennar var stolið. Þetta og miklu meira í þætti dagsins.

Þættir