Fyrstu Skrefin: Þrjár aðgerðir á fyrsta aldursári

ÞÆTTIR  | 16. mars | 10:54 
Í dag heimsækjum við Guðmund Sölva litla en hann fæddist með alskarð. Þótt Guðmundur sé aðeins eins og hálfs árs gamall hefur hann þegar gengið í gegnum þónokkrar skurðaðgerðir til að laga skarðið. Móðir Guðmundar segir litla umræðu um börn sem fæðast með skarð í vör en hér á landi fæðast um 7-9 börn með alskarð.

Þættir