Ætlar að tala máli Íslands

INNLENT  | 10. apríl | 17:26 
„Ég hef verið boðaður í viðtal á Bloomberg í fyrramálið“, sagði Ólafur Ragnar Grímsson forseti aðspurður um hvort hann muni tala máli Íslands eins og hann gerði í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslunnar um fyrri samning.

 „Ég hef verið boðaður í viðtal á Bloomberg í fyrramálið“, sagði Ólafur Ragnar Grímsson forseti aðspurður um hvort hann muni tala máli Íslands eins og hann gerði í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslunnar um fyrri samning. „Ég hef orðið við þeim óskum þegar erlendir fjölmiðlar hafa beðið mig um viðtöl bæði vegna þessa máls og vegna annarra mála.“

Mest skoðað

Þættir