Páskahugmyndir og mömmukaffihús

ÞÆTTIR  | 13. apríl | 9:50 
Í þættinum í dag gefur Birgitta Haukdal góð ráð hvernig gera megi skemmtileg páskaegg fyrir yngstu börnin. Þá heimsækir hún kaffihúsið Iðunnareplið sem er kaffihús fyrir börn þar sem tillit er tekið til fullorðinna, eins og eigendurnir orða það.

Þættir