Borgar sig ekki að svíkja Loga

ÞÆTTIR  | 9. maí | 10:32 
Einar Bárðarson komst að því að það borgar sig ekki að svíkja Loga Geirsson. Í nýjasta þættinum af Karlaklefanum höfðu þeir félagar mælt sér mót í líkamsræktarstöð en þegar Einar lét ekki sjá sig var voðinn vís.

Þættir