ÞÆTTIR
| 21. maí | 9:00
Bruce Dickinson, söngvari einnar farsælustu þungarokkssveitar allra
tíma, Iron Maiden, er sérstakur gestur tónlistarstundar þessa vikuna.
Viðtalið fór fram um borð í Ed Force One, flugvélinni sem Dickinson
hefur notað til að fljúga sveit sinni heimshorna á milli undanfarin
ár.