„Bara fréttamenn á svæðinu“

INNLENT  | 23. maí | 17:08 
Veitingamaðurinn á Skaftárskála segir að dagurinn hafi mestmegnis farið í að veita fjölmiðlamönnum viðtöl. Fréttamenn Mbl Sjónvarps óku áleiðis til Kirkjubæjarklausturs í dag og var skyggnið vægast sagt slæmt eins og sést á þessu myndskeiði.

Þættir