Stjórnvöld skoða aðstæður

INNLENT  | 24. maí | 13:44 
„Við erum fyrst og fremst hingað komin til að kynna okkur aðstæður og meta síðan stöðuna og sjá hvernig við getum orðið að liði," sagði Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra.

„Við erum fyrst og fremst hingað komin til að kynna okkur aðstæður og meta síðan stöðuna og sjá hvernig við getum orðið að liði," sagði Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra.

Hann kom til Kirkjubæjarklausturs skömmu eftir hádegið ásamt Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, og Haraldi Johannessen, ríkislögreglustjóra. 

Þættir