Sólarvörnin ekki nóg

ÞÆTTIR  | 25. maí | 9:12 
Foreldrar spyrja sig gjarnan að því hversu sterka sólarvörn þurfi að nota á barnið. En huga þarf að fleiru en sólarvörninni að sögn Bolla Bjarnasonar húðlæknis, sólgleraugu eru einnig nauðsynleg.

Þættir