Spenna.is - Wake board

ÞÆTTIR  | 1. júní | 22:03 
Wake board eða kjölsogsbretti er ein fárra jaðaríþrótta sem stelpur stunda í meira mæli en strákar. Andri Ómarsson kynnir sér þetta nýja sport í þætti dagsins en í sumar mun hann svo leiða okkur um slóðir sem eru ófærar fyrir flest okkar.

Þættir