Á 100 km hraða á hjólabretti

ÞÆTTIR  | 15. júní | 9:33 
Longboard er í raun langt hjólabretti, þar sem tilgangurinn er fólginn í að ferðast á milli staða, eða surfa malbikið eins og það er kallað. Í þættinum í dag hittir Andri Ingó sem er sérfræðingur í þessu hér á Íslandi. Hér heima geta menn rennt sér á um 60 km hraða en erlendis hafa menn rofið 100 km hraða múrinn.

Þættir