Annie Mist á heimsleikana

ÞÆTTIR  | 8. júlí | 9:00 
Í þessari nýju þáttaröð fylgjumst við með Annie Mist Þórisdóttur og ferð hennar á heimsleikana í CrossFit, sem fara fram í Los Angeles í Bandaríkjunum um næstu mánaðamót. Í þessum fyrsta þætti kynnast áhorfendur Annie Mist og aðkomu hennar að CrossFit-íþróttinni.

Þættir