Annie Mist gæti unnið 30 milljónir

SMARTLAND  | 29. júlí | 15:54 
Annie Mist Þórisdóttir er komin til Los Angeles þar sem hún mun keppa á heimsleikunum í Crossfit um helgina.

Annie Mist Þórisdóttir er komin til Los Angeles þar sem hún mun keppa á heimsleikunum í Crossfit um helgina. 

Annie Mist er talin mjög sigurstrangleg og ef hún vinnur keppnina mun hún fá í kringum 30 milljónir í verðlaun.

Sjónvarp mbl.is fylgist með hverju fótspori Annie Mist og verða þættirnir um hana sýndir jafn óðum um helgina. Ekki missa af þessu.

Þættir