Annie Mist: Heimsleikarnir byrjaðir

ÞÆTTIR  | 30. júlí | 16:32 
Fyrsta keppnisdegi hjá Annist Mist er lokið á heimsleikunum í Crossfit. Eftir erfiða byrjun náði hún sér á strik og lauk deginum með stæl. Sjáðu allt það helsta frá fyrsta keppnisdegi í þessum fimmta þætti um leið hennar að titlinum "Fittest Woman on Earth"

Þættir