Nilli kveður

ÞÆTTIR  | 6. september | 9:54 
Eftir viðburðaríkt ár á MBL Sjónvarpi heldur Nilli á vit nýrra ævintýra. Í þætti dagsins syngur Nilli eitt af vinsælustu dægurlögum Íslands fyrr og síðar á meðan ævintýri sumarsins eru rifjuð upp. Takk fyrir samstarfið Nilli minn og gangi þér allt í haginn!

Þættir