Falin myndavél: Skíthræddur við rúllustigann

ÞÆTTIR  | 22. september | 9:31 
Í falinni myndavél í dag fer Tryggvi Rafnsson í Kringluna og biður gesti og gangandi um aðstoð við að komast upp rúllustigann. Þessari óvenjulegu beiðni var alla jafna vel tekið enda virðast gestir Kringlunnar gott fólk.

Þættir