Sundlaugargestum komið skemmtilega á óvart

TÍMARITIÐ  | 17. október | 1:12 
Gestir Vesturbæjarlaugar fengu meira fyrir peninginn síðastliðinn laugardag þegar hljómsveitin Pascal Pinon steig þar á stokk en uppátækið var liður af Off Venue dagskrá Iceland Airwaves hátíðarinnar. Eysteinn á MonitorTV mætti á svæðið og fékk álit sundlaugargesta á þessum óhefðbundnu tónleikum.

Þættir