Logi gerir sig að fífli í söng- og danstíma

ÞÆTTIR  | 21. október | 13:07 
Það er ekki tekið út með sældinni að verða næsta poppstjarna Íslands eins og Logi kemst að í nýjasta þætti Karlaklefans. Þar fer Logi í söngkennslu til Heru og danstíma til Yesmine Olsson þar sem hans sönnu hæfileikar koma í ljós.

Þættir