Logi tryllir litlu stelpurnar

ÞÆTTIR  | 28. október | 10:03 
Eftir miklar pælingar um hvaða tónlistarstefnu Logi eigi að taka í leið sinni á toppinn kemst loks skriður á málin þegar snillingarnir í Stop Wait Go leyfa þeim félögum að heyra lag sem Logi fellur kylliflatur fyrir. En það meikar það enginn í bransanum án þess að fá góð ráð frá reynsluboltum.

Þættir