„Lofa að lagið fari á toppinn“

ÞÆTTIR  | 18. nóvember | 12:46 
Logi, Einar og félagarnir í StopWaitGo eru mættir í Stúdíó Sýrland til að taka upp lagið góða. En það reynist erfiðara en þeir héldu að fá Loga til að halda lagi. Snilldar þáttur hér á ferðinni.

Þættir