DansDansDans Extra: Rafmögnuð spenna

ÞÆTTIR  | 21. nóvember | 10:58 
Það var erfitt hlutskipti fyrir þjóðina að þurfa að velja á milli dansatriðanna sex sem kepptu um tvö laus sæti í úrslitum. Haffi Haff var að venju mættur baksviðs til að tappa af spennunni.

Þættir