Erum með útlimi til að dansa

ÞÆTTIR  | 28. nóvember | 10:03 
Páll Óskar var frábær sem fjórði dómarinn í Dans dans dans á laugardaginn. „Við erum með útlimi til að dansa með þeim“, sagði Páll Óskar í viðtali við Haffa Haff í þættinum Dans dans dans Extra sem sjá má hér.

Þættir