DansDansDans Extra: Samantekt

ÞÆTTIR  | 19. desember | 14:03 
Að taka þátt í danskeppni í sjónvarpi fylgir heilmikið umstang. Í þessum þætti sjáum við brot af því besta sem gerðist baksviðs í þáttunum Dans dans dans sem sýndir voru á RÚV. Haffi Haff ræddi við keppendur, dómara og aðra af sinni alkunnu snilld.

Þættir